Barði Konu sína til bana
- Birta Guðlaug Sigmarsdóttir
- May 28, 2015
- 1 min read

Ásbjörg Haraldsdóttir (1926-1961) fannst illa barinn á heimili sínu 10.október 1961. Húbert Rósmann Morthens (1926-2010) eiginmaður hennar hringdi á sjúkrabíl en Ásbjörg var þegar látinn þegar hann kom á vettvang. Húbert og kunningjar þeirra hjóna sögðu að hann og Ásbjörg rifust oft og oft lenti það í átökum þeirra á milli. Ásbjörg sló oft mannin sinn án tilefnis, en hann hafði líka lagt hendur á hana svo að það sá á henni. Um kvöldið höfðu Húbert og Ásbjörg setið í stofunni sinni og drukkið áfengi saman. Þau höfðu farið að deila og síðan haft samfarir, minnst tvisvar þessa nótt. Húbert sagði að kona hans í drykkjuvímu hafi kallað hann nafn annara manna á meðan samförum stóð hafði það gert hann mjög reiðan. Húbert hafði þá sleigið hana og barið hana fast og mikið þar til hún lá hreyfigalaus á gólfinu. Hann bar hana síðan í hjónarúmið, en þá var hún enn með lífsmark og sofnaði sjálfur. En þegar hann vaknaði um morguninn eftir, sá hann að eitthvað var mikið að og klæddi konu sína og kom börnunum sínum í pössun, áður en hann hringdi í sjúrkrabíl. Húbert játaði strax að hafa verið konu sinni að bana. Sakadómur Reykjavíkur dæmdi Húbert til 7 ára fangelsisvistar, en Hæstiréttur mildaði þann dóm í 6 ár í nóvember 1962. Ölvun og afbrýðisemiskast Húberts komu til refsilækkunar.
Comments