top of page

Verknaðaðferðir
 

Myndinn hér að neðan sínir tengsl milli gerendur og þolendur brotana í greind eftir verknaðaraðferðum. Þar má sjá að algengasta verknaðaðferðina var þegar brotaþoli varð stunginn, skorinn með hníf eða öðru eggvopni eða um 50% atvika. Algenasta dánarosökin samkvæmt töflunni hér að neðan voru stungsár.  Í 77% stungutilvika var  gerandi brotsins og brotaþoli  í  vina- eða kunningjatengsli. En aðeins í  46%  stungutilvika þekktust  báðir aðliar ekkert. Þegar gerendur höfðu náin tengsl við brotaþolendur var það hins vegar algengast að brotaþolinn hafði látist að völdum kyrkingar eða um 75% en þar að leiðandi er um karlkyns gerendur að ræða í þeim tilvikum.



 

 

bottom of page