
Hver er saga morða á Íslandi ?
MANNDRÁP
Manndráp er lögfræðilegt orð fyrir dráp á einstaklingi (þolandi) sem hefur verið beit ofbeldi sem felst í miklum líkamsskaða. Þolandi deyr að lokum af áverkum árásarinar og er því orðið skilgreint sem manndráp. Orðið Manndráp er talið vera minna vítavert en morð. Samkvæmt skilningi laganna núverandi er engin greinarmunur gerður á morði og mannsdrápi. Greinmunur hugtakana var afnuminn með núverandi hegningarlögum, sem eru frá árinu 1940. En hins vegar getur Mannsdráp flokkast undir manndráp af gáfuleysi. Hugtakið “Manndráp af gáfuleysi” er skilgreint sem slys. Gerandi slysins sviptir þolanda lífi sem átti sér stað með óráðnum huga eða óásettu ráði. í Hugtakinu “Morð” felst mikil skipurlagning á mannslát þolanda .Morð eru verknaður sem bundinn er í leynd gerandans og í flestum tilfellum tengist gerandi eitthverju leiti þolandanum. Gerandi ber illkvittinslegan hugsunarhátt vill hefna sín af hverju ásettu ráði. Til að fremja morð þarf hugarástandið að vera illgirnilegt, en til að fremja manndráp má benda til ólíkra aðstæðna.
