top of page

Hver er saga morða á Íslandi ?
SAMBAND MILLI GERANDA OG ÞOLANDA

Tengsl milli gerenda og þolenda
í flestum tilvikum hefur gerandi og þolandi eitthvers konar tengsl. Stór meirihluti þolanda hafa vina- kunningjatengsl eða engin tengsl við geranda verksins. Í töflunni hér að neðan má sjá tölfræðilegar upplýsingar yfir tengslum milli brotaþola og hina brotalegu. Þar má meðal annars sjá að 38% tilvika eiga við vina-fjölskyldu tengsl og 38% við enginn tengsl. Um er líka ræða náin sem flokkast undir maka og fyrrverandi maka, en þau eru samtals 24 % tilvika.

FJÖLDI MANNDRÁPA OG TENGSL EFTIR TÍMABILUM.
Hér má sjá tölfræðilegar upplýsingar um tengsl gerenda og þolenda í manndrápsmálum sem dæmt var í 1981 til 2011. Þar má sjá að fjölda atvika eftir ákveðnu tímbilum, þar sem gerendur og þolendur eru flokkaðir eftir tengslum.Einnig varpar súluritið að manndráp hafa fækkað á talsvert á síðustu tveimur tímabilum.
bottom of page