
Hver er saga morða á Íslandi ?
81 PRÓSENTA MORÐINGJA Á ÍSLANDI ERU kARLAR

GERENDUR

1998-2011: Yngsti gerandinn var 21 árs og sá elsti 45 ára en meðalaldur gerenda var 31 ár.
Á tímabilinu 1998-2011 hafa gerendur í manndrápsmálum á Íslandi verið mun oftar karlar en konur eða um 81% . Þesar upplýsingar komu fram í skýrslunni "Afrbrotatölfræði 2011" sem gefin var út af ríkislögreglustjóra, í þeirri skýrslu voru birtar tölur yfir gerendum í manndrápmálum frá árunum 1998-2011. Þar var að sjá að karlmenn í voru í miklum meirihluta en konur.

ÞOLENDUR
Á myndritinu hér til hliðar má sjá fjölda manndrápa greint eftir kyni þolanda frá árunum 1998 til 2011. Í öllum þessum manndrápsmálum var eitt fórnarlamb í hverju máli. Karlamenn voru talsvert fleiri þolendur eða 17 karlar á móti 9 konum. Á þessu tímabili var aldur þolanda mjög breytilegur, yngsti þolandinn var nýfætt barn og sá elsti áttræður. Meðalaldur þolenda var 37 ára og var hann um 6 árum hærri en meðalaldur gerenda.

"Afbrotatölfræði 2011" DV