top of page

Hver er saga morða á Íslandi ?
MEIRHLUTI MORÐA Á ÍSLANDI TENGJAST HEIMLISOFBELDI
Meirhluti Morða á Íslandi á frá tímbilinu 2003-2015 má rekja til heimlisofbeldis. Á þessu stutta tímabili hafa allt að ellefu morð verið framinn hér á landi sem tengjast heimlisofbeldi eða allt að 60% atvika.
Tvær töflur sem eru sýndar hér neðan hafa geyma tölfræðilegar upplýsingar sem gefnar voru úr bækling frá Reykjavíkurborg. Upplýsingarnar varpa ljósi á ólíkar stöðu hjá körlum og konum í tengslum við síðustu ellefu morð í heimlisofbeldamálum hér á landi. Í Fyrri töflunni er sýnt tengsl milli geranda og þolanda. Í seinni töflunni er gefið fram hlutföll milli karls og konu sem gerendur eða þolendur.


bottom of page