top of page

Hver er saga morða á Íslandi ?

Hegningarlög gegn mannsdrápum og morðum
Í 23 kafla almennra hegningarlaganna er að finna ákvæði 211 gr. hgl. sem fjallar um Manndráp og líkamsmeiðingar, ákvæðið hljómar svo:" hver, sem sviptir annan mann lífi, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt."
Samkvæmt 23 kafla almenna hegningarlaganna er fjallað um "Manndráp og líkamsmeiðingar" og segir þar í grein 215 að ef mannsbani hlýst af gáleysi annars manns, þá varðar það sektum... eða fangelsi allt að 6 árum. (Almenn hegningarlög 1940)
bottom of page